Steingeldir miðlar á vefnum
Ég leit til Ásgeirs um helgina og fyrir utan að rífast um stjórnarskrármál þá ræddum við helst um hve miðlar á vefnum eru steingeldir og kassalaga. Það er einfaldlega enginn að gera neitt spennandi....
View ArticleMr. Dave býður mér lán
Ég veit að stefnan hjá svona svindlurum er að hafa tilboðin svo ósannfærandi að einungis heimskasta fólkið falli fyrir því en ég sé ekki fyrir mér að nokkur falli fyrir þessu. Uppáhaldið er þegar maður...
View ArticleVinnutími og framleiðni
Í fínum pistli Ragnars Þórs um samráðsvettvanginn umtalaða rakst ég á eftirfarandi mynd sem kemur víst frá þeim: Samkvæmt þessu er gott að Íslendingar vinna mikið en vont að framleiðni sé lítil. Ég...
View ArticleHringavitleysa FÍB um reiðhjólakaup
Á vef FÍB má finna reiknivél sem á að segja manni hve langt maður þurfi að hjóla til þess að hjólakaup borgi sig – miðað við bensíneyðslu bílsins manns og ekkert annað. Samkvæmt þessu er bíll núllstærð...
View ArticleSpammað fyrir Gogoyoko
Ég var að þrífa út ruslathugasemdir á Rafbókavefnum og ég rakst á svolítið sem fór meira en lítið í taugarnar á mér. Þarna er spam frá einhverjum sem er að reyna að senda fólk á vef Gogoyoko. Ég hef...
View ArticleReiðhjólauppboð lögreglunnar – fáir góðir dílar
Mig hefur lengi langað til að fara á reiðhjólauppboð lögreglunnar en yfirleitt hef ég ekki frétt af þeim fyrren eftir á. Ég heyrði hins vegar af uppboðinu með góðum fyrirvara og átti auðvelt með að...
View ArticleUndirskriftalistar og fjölmiðlar
Galllinn við undirskriftalista er að þeir geta lifað og dáið vegna áhuga og áhugaleysis fjölmiðla. Nú geta landsmenn skrifað undir áskorun um að hafa veiðigjald óbreytt. Ef þessi undirskriftarlisti...
View ArticleAf samskiptum í tölvupósti
Það hafa flestir væntanlega heyrt af þeirri dólgslegu hegðun sem Agnari var sýnd með því að senda yfirmanni hans fundarboð. Ég veit ekki hvað þeim gekk til sem sendi þetta en þetta eru óásættanleg...
View ArticleFólk kann ekki á tölvupóst – ekki senda viðhengi
Fólk kann almennt séð ekki á tölvupóst. Helsta birtingarmynd þess er þegar maður fær tölvupósta með Word skjölum eða öðrum viðhengjum á textaformi sem allt eins hefði verið hægt að setja í tölvupóstinn...
View ArticleRímixuð skáldsaga
Eftir að síðasti þátturinn af Game of Thrones var sýndur um daginn byrjaði ég að lesa bækurnar aftur. Ég er enn í fyrstu bókinni enda er ég ekki að flýta mér og að lesa annað um leið. Þegar kemur að...
View ArticleMogginn að falsa undirskriftir?
Þessi mynd fylgir frétt á Mogganum um undirskriftasöfnuninni Óbreytt veiðigjald (skrifið undir) og er ætlað að sýna að hún sé vafasöm. Ef maður skoðar hana sést að vafasama undirskriftin er greinilega...
View ArticleVar Jesús hommi?
Jón Gnarr stingur upp á því að Jesús hafi verið samkynhneigður. Þegar ég tók árið 2006 kúrs í Guðfræðideild Háskóla Íslands kom til tals hið svokallaða Leyndarguðspjall Markúsar. Þar er ýjað að því að...
View ArticleStóra hjólaferðin
Í vor fjárfesti ég í hjólafestingu sem er fest á skottið á bílnum. Það hefur nokkrum sinnum komið sér vel en aðalástæðan fyrir kaupunum var sú að mig langaði að hafa hjólið með mér í ferð í kringum...
View ArticleVæl yfir kynjakvóta í Gettu betur
Það var fullkomlega fyrirséð að fólk færi af stað væl yfir væntanlegum kynjakvóta í Gettu betur. M.a. er fullyrt að stelpur hafi einfaldlega ekki áhuga á því að taka þátt. Ef það er rétt þá getum við...
View ArticleKyn, einkunnir, þroski og árgangar
Best að byrja á því að taka fram að þetta eru meira pælingar heldur en niðurstöður. Í kjölfar Gettu betur umræðunnar fór fólk að tala um þá staðreynd að kynjakvóti er notaður til þess að hleypa fleiri...
View ArticleGullni meðalvegurinn afpantaður
Sumir virðast vera háðir hugmyndinni um gullna meðalveginn þegar þeir eru að tjá sínar skoðanir. Þeir ná að afgreiða tvo póla sem öfgar á meðan þeirra eigin skoðun er rökrétti og hófsami millivegurinn....
View ArticleNauðhyggja gena
Guðmundur Andri Thorsson er líklega ofmetnasti pistlahöfundur landsins (ad hominem). Þeir tala um alkóhólistagen. Og var víst eitt af því sem átti að gera okkur rík í síðustu bólu – að hafa þessi...
View ArticleAuðhringir – SMÁÍS og Netflix
Nýjasta útspilið í umræðunni um höfundaréttarmál er sérstaklega galið. Í gegnum tíðina hefur umkvörtunin verið sú að neytendur séu ekki að borga framleiðendum og höfundum fyrir efnið sem þeir eru að...
View ArticleFramkvæmdastjóri Senu og Netflix
Björn Sigurðsson framkvæmdastjóri Senu var í viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2. Ég byrja á einfalda punktinum og samþykki það að það er vissulega slæmt að erlendar efnisveitur þurfi ekki að borga skatta...
View ArticleSigurbjörn Svavarsson sendir mér mikilvægt skjal
Þegar ég hraðlas þetta skeyti í símanum áðan féll ég næstum fyrir því. Bara næstum samt. Þegar ég endurlas frá orði til orðs varð strax augljóst að þetta var kjaftæði. Skeytið er augljóslega Google...
View Article